

Skali 2A
76
3.9
Notaðu töflureikni og búðu til formúlu sem breytir klukkustundum í
sekúndur. Notaðu töflureikninn til að svara eftirfarandi spurningum:
a
Hve margar sekúndur ertu í skólanum á venjulegum skóladegi?
b
Í sjónvarpsþáttaröð nokkurri eru átta þættir sem hver stendur í 40 mín.
Hugsaðu þér að þú horfir á alla þættina. Hvað tekur slíkt sjónvarpsgláp
margar sekúndur?
3.10
Sýndu fram á að
a
7,
__
6
er 7 klukkustundir og 40 mínútur
b
5,25 klst. er 5 klukkustundir og 15 mínútur
c
10 mínútur er það sama og 0,1
__
6
klst.
3.11
Hve margar sekúndur taka þessi sönglög?
a
One
(U2) 4:36
b
I Say a Little Prayer
(Aretha Franklin) 3:31
c
In The Ghetto
(Elvis Presley) 2:45
d
Smells Like Teen Spirit
(Nirvana) 4:30
e
A Day in the Life
(The Beatles) 5:03
f
My Name Is
(Eminem) 4:28
3.12
Hve margar mínútur stendur
a
skák sem fól í sér flesta leiki, sem leiknir hafa verið í einni skák,
en hún tók 20 klst. og 15 mín.?
b
lengsti snúningur körfubolta á fingri en sú athöfn stóð í 4 klst.
og 15 mín.?
c
bekkjarmetið í þínum bekk í að snúa körfubolta á fingri?
3.13
Hér á eftir eru niðurstöður í hjólreiðakeppni. Notaðu töflureikni,
raðaðu tímanum og búðu til töflu yfir niðurstöðurnar.
Nafn
Tími
Dóra
1.11.03
Malena
1.09.26
Hanna
58.03
Nafn
Tími
Sunna
59.05
Magðalena 1.10.45
María
1.02.55
Nafn
Tími
Marta
1.10.23
Ída
1.04.06
Anna
1.00.01
Notaðu
skeiðklukku.