Previous Page  69 / 124 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 69 / 124 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Föll

67

2.66

Grafið hér á eftir sýnir hvernig hitastig í rafmagnsvatnskút breyttist sem

fall af tímanum þegar kúturinn var tekinn úr sambandi.

a

Lýstu með orðum hvernig hitastig vatnsins breyttist. Hvernig útskýrir

þú grafið frá 10 til 12 klst. eftir að kúturinn var tekinn úr sambandi?

b

Hver var hiti vatnsins þegar slökkt var á kútnum?

c

Hver var hitinn í herberginu þar sem vatnskúturinn

stóð?

d

Eftir hve langan tíma var hiti vatnsins orðinn

helmingur af upphaflega hitanum?

e

Eftir 15 klukkustundir var kúturinn settur aftur í

samband. Gerðu skissu sem sýnir grafið frá því að

kúturinn var tekinn úr sambandi og áfram eftir að

hann var settur í samband aftur.

Útskýrðu hvers vegna grafið lítur svona út.

50°

40°

30°

20°

10°

0

2

Hitastig

Klukkustundir

60°

70°

80°

90°

100°

4 6 8 10 12 14