Kafli 4 • Tölfræði
43
4.57
Myndritið sýnir meðalúrkomu á mánuði í Reykjavík árið 2013 mælda sem
frávik frá meðalúrkomu yfir 30 ára tímabilið 1961−1990.
a
Nokkrar súlnanna í myndritinu snúa niður. Hvað merkir það?
b
Hvaða mánuður var næstur meðalúrkomu 30 ára tímabilsins
og hvaða mánuður var lengst frá henni?
c
Um það bil hversu miklu minni úrkoma en nemur meðaltali
30 ára tímabilsins féll í mars?
4.58
Myndritið sýnir frávik í hitastigi frá meðalhita tímabilið 1900−2010 í
heiminum.
for perioden 1900−2010 i verden.
a
Hve miklu heitara en meðalhiti 30 ára tímabilsins er mesta frávikið,
sem skráð hefur verið, og hvaða ár var það?
b
Hvaða ár var síðast skráður minni meðalhiti en meðalhiti tímabilsins
19002010 segir til um?
Við getum notað
frávik frá meðalhita í
umræðum um
hnattræna hlýnun.
Heimild:
jan.
febr.
mars apríl
maí
júlí
ág.
sept.
okt.
nóv.
des.
júní
−20
0
−40
Úrkoma í Reykjavík árið 2013 –
frávik frá meðalúrkomu 30 ára tímabils
Úrkoma (mm)
Meðalúrkoma
30 ára tímabils
(í mm)
40
20
60
−60
−80
Heimild:
Ár
Frávik frá meðalhita tímabilið 1900–2010
Hitastig (°C)
Meðalhiti
1900
–
2010
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010
0,6
−0,2
−0,4
−0,6
0,0
0,2
0,4