Kafli 4 • Tölfræði
53
Þú átt að geta
Dæmi
Tillaga að lausn
kynnt gögn með línuriti
Línurit er oft notað til að
sýna eitthvað sem
breytist eftir því sem
tíminn líður. Við teiknum
línurit í hnitakerfi. X-ásinn
er notaður sem tímaás.
Gildi breytunnar eru sýnd
á y-ásnum.
Taflan hér á eftir sýnir
meðallaun verkafólks á
mánuði á árabilinu
2004
−
2012.
Heimild: Vefur Hagstofu
Íslands 3. júní 2014
Sýndu gögnin í viðeigandi
myndriti.
Hér á línurit vel við vegna þess að það sýnir
þróun yfir ákveðið tímabil.
kynnt gögn í tröppuriti
Við notum tröppurit þegar
eitthvað hefur sama gildi
í langan tíma og síðan
tekur gildið „stökk“ einu
sinni eða oftar. Tröppurit
sýnir nokkur lárétt strik
sem saman líta út eins og
þrep sem geta verið
mislöng.
Fyrir mörgum árum fór
kostnaður við að senda ein
smáskilaboð eftir því hve
mörg maður sendi á mánuði:
Sýndu yfirlit yfir verðið í
viðeigandi myndriti.
Verð á textaskilaboðum lækkar í hvert sinn
sem þau fara yfir ákveðinn fjölda. Þess
vegna hentar vel að sýna gögnin í tröppuriti:
Ár
Laun
2004 164 000
2006 193 000
2008 226 000
2010 255 000
2012 296 000
Fjöldi
smáskilaboða
Verð
(kr.)
[1−20>
16,00
[20−50>
11,20
[50−100>
7,00
[100−300> 5,60
100 000
0
Meðallaun verkafólks
Krónur
Ár
50 000
250 000
300 000
200 000
150 000
2004
2006
2008
2010
2012
20
12
8
4
0
200
300
100
Verð kr.
16
Verð fyrir textaskilaboð
Fjöldi textaskilaboða