6. KAFLI
97
Er íslenska í útrýmingarhættu?
Will the Icelandic Language become Extinct?
En gæti það í alvöru átt sér stað að eftir 100 ár kunni krakkar á
Íslandi ekki íslensku? Sumir segja þetta óþarfa áhyggjur og að tungu-
málið okkar standi sterkum fótum. En svo eru þeir sem hafa bent á að
með vaxandi netnotkun, tölvuleikjaspilun og auknum netsamskiptum
sé enska hægt og rólega að verða ríkjandi tungumál í daglegu lífi
íslenskra barna. Svo ekki sé minnst á að flestöll stýrikerfi og smáforrit
í tölvum og snjalltækjum kalla á góða enskukunnáttu.
I was so sleepy
this morning,
I went to school
in my pyjamas.
It‘s true!
NOOOOO! Why did you
do that? Now we have to
start all over! Ok, come on!