Hér að neðan er listi yfir leiki/störf sem börn taka þátt
í. Flokkaðu atriðin eftir því hvort þér finnist þau frekar
eiga við stúlkur eða drengi:
leika sér að dúkkum, gera við reiðhjól, syngja, leika fótbolta,
flissa, klifra upp á þök, passa börn, leggja á borð, strauja,
teikna, fara í mömmuleik, tína/kaupa blóm, fara í dansskóla,
sauma, leika sér með vatnsbyssu, smíða kofa, fara á línuskauta,
húkka far, skrifa dagbók, hlusta á tónlist, vera í tónlistaskóla,
bera út blöð, stunda hestamennsku, slást, stela úr búðum,
vera í skátunum, sund, handbolti, skíði, jazzballet, vera
í ljósum, horfa á myndbönd, velja myndbönd í vinahópnum, stunda
tölvuleiki, nota Netið, nota tölvuforrit, nota ritvinnslu.
|