

Kafli 6 • Æfingasíður
67
6.14
Notaðu tölurnar í reitnum. Raðaðu tölunum þannig að mengi
A
innihaldi
oddatölur og mengi B innihaldi ferningstölur.
6.15
a
Hve miklar líkur eru á að fá upp gildi hærra en 4 þegar þú
kastar venjulegum teningi?
b
Hve miklar líkur eru á því að fá upp gildi hærri en 4 á báða
teningana þegar þú kastar tveimur teningum?
c
Hve miklar líkur eru á að nákvæmlega annar teningurinn
fái gildi hærra en 4 þegar þú kastar tveimur teningum?
d
Útskýrðu stöðuna í c með hjálp líkindatrés.
6.16
Sjónvarpsdagskrárliður hefst kl. 13.45 og stendur í 2 klst. 25 mín.
Hvenær lýkur dagskrárliðnum?
6.17
Réttstrendingur hefur rúmmálið 105 dm
3
.
Hver gætu verið málin á lengd, breidd og hæð hans?
6.18
Finndu gildi eftirfarandi stæða þegar
a
= 3,
b
= −5 og
c
= −2.
a
2
a
+
b
−
c
b
√
________
b
2
− 4
ac
6.19
Meðalhraði bíls er 60 km/klst.
a
Hve langt kemst bíllinn á 2,5 klst?
b
Hve langan tíma þarf bíllinn til að komast 100 km?
6.20
Tölurnar sýna skóstærð allra í fimm manna fjölskyldu.
35 41 45 39 45
Finndu meðaltal, miðgildi, tíðasta gildi og spönn skóstærða fjölskyldunnar.
7
13
16
18
25
36
42
47
49
A
B