

Skali 3B
66
6.9
Formúlan fyrir yfirborð sívalnings er
Y
= 2πr
2
+ 2πrh þar sem
Y
er yfirborðið,
r
er geislinn og
h
er hæðin.
Skrifaðu formúlu fyrir
h
, táknað með
Y
og
r.
6.10
Bygging er 10 m há. Sama bygging er 25 mm há á mynd.
Hver er mælikvarði myndarinnar?
A
400 : 1
B
40 : 1
C
1 : 400
D
1 : 40
6.11
Reiknaðu ummál og flatarmál myndanna.
a
4,0 cm
3,0 cm
b
2,0 m
6.12
Sex nemendur skrá hve margar klst. þeir nota við heimanám í eina viku.
Niðurstaðan er:
8 klst. 10 klst. 6 klst. 3 klst. 8 klst. 1 klst.
Teiknaðu upp töfluna. Reiknaðu út neðantalin gildi og merktu inn í töfluna
þína:
2 3 4 5 6 7 8 9 10
Meðaltalið er
Tíðasta gildi er
Miðgildi er
6.13
Fjórir nemendur hlaupa í boðhlaupi. Öll hlaupin eru jafn löng. Fyrstu þrír
hlaupa hver um sig á 2:20 mín., 1:52 mín. og 2:06 mín.
Hve langan tíma má síðasti nemandinn nota til þess að meðaltíminn á
hlaupinu verði nákvæmlega 2:00 mín.?
c
7,0 m
3,0 m
3,0 m
d
12,0 cm
5,0 cm
4,0 cm