Previous Page  85 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 85 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

83

2.60

Teiknaðu mjólkurfernu í

tveggja punkta fjarvídd

og

þriggja punkta fjarvídd

.

2.61

Skoðaðu myndirnar hér á eftir og segðu til um hvers konar fjarvídd hefur

ef til vill verið notuð.

a

b

c

d

2.62

Notaðu rúmfræðiforrit.

a

Teiknaðu kubb í tveggja punkta fjarvídd.

b

Færðu sjónhæðarlínuna upp fyrir kubbinn. Hvaða hlutar kubbsins

eru sýndir?

c

Færðu sjónhæðarlínuna niður fyrir kubbinn. Hvaða hlutar kubbsins

eru sýndir?

d

Færðu hvarfpunktana til og taktu eftir hvar þér finnst þú vera með

hliðsjón af kubbnum.

2.63

Taktu þrjár myndir af skólabyggingunni þinni eða af annarri byggingu í

nágrenninu. Ein myndin á að sýna eins punkta fjarvídd, önnur myndin á að

sýna tveggja punkta fjarvídd og sú þriðja á að sýna þriggja punkta fjarvídd.

Prentaðu myndirnar út eða notaðu stafrænt teikniforrit. Teiknaðu línur

á myndirnar þínar sem sýna sjónhæðarlínu og hvarfpunkta.

Tveggja punkta

fjarvídd

Í henni er ein

sjónhæðarlína

og tveir hvarf-

punktar. Eitt

hornið snýr að

lesandanum.

Þriggja punkta

fjarvídd

Í henni er ein

sjónhæðarlína

tveir hvarfpunktar

og þriðji hvarf-

punkturinn er

fyrir ofan eða fyrir

neðan sjónhæðar-

línuna.