Previous Page  83 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 83 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

81

2.57

Línur sem sýna fjarvídd má nota til að skapa sjónhverfingu.

a

Hvaða kona er hávöxnust? Mældu og athugaðu málið.

b

Hvernig þarf að breyta myndinni til að fá fram rétta fjarvídd?

2.58

A

B

C

Myndirnar sýna sama opna kassann teiknaðan í eins punkta fjarvídd

á þrjá mismunandi vegu.

Á hvaða mynd finnst þér að þú standir næst kassanum?

2.59

Skoðaðu ljósmyndir og málverk heima hjá þér eða í skólanum. Þú getur

líka notað netið. Finndu dæmi þar sem eins punkta fjarvídd er notuð.

a

Finndu sjónhæðarlínuna og hvarfpunktinn.

b

Finndu út hvar listamaðurinn eða ljósmyndarinn er staðsettur

með hliðsjón af myndefninu.

Settu kassa fyrir

framan þig

og hafðu hann í

hæfilegri fjarlægð.