Previous Page  107 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 107 / 161 Next Page
Page Background

jöfnuhneppi

innsetningaraðferðin

samlagningaraðferðin

grafísk lausn

liður

þáttur

þáttun

brotabrot

núllreglan

ferningsreglan

samokareglan

annars stigs jafna

ójafna

Stærðfræðiorð

Vogarskálarnar eru í

jafnvægi þegar þrjár

kúlur eru í annarri

skálinni og tveir

kubbar í hinni. Einn

kubbur og tvær kúlur

vega 210 grömm. Hvað

vegur þá einn kubbur?

Hvað vegur ein kúla?

?

Bæði í stærðfræði og öðrum greinum

muntu þurfa að leysa jöfnur og

ójöfnur.