Previous Page  4 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 4 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

2

Velkomin í

Skala 2B.

Nú byrjar stærðfræðin að verða virkilega spennandi, krefjandi og gagnleg.

• Stærðfræði er nytsamleg í daglegu lífi, bæði í námi og í atvinnulífinu.

• Í stærðfræði felast einnig gagnleg mynstur og kerfi, í henni eru rökleg

tengsl og hún hefur sitt eigið táknbundna tungumál.

• Stærðfræðinám felur í sér gleði, undrun og sigra og útheimtir mikla vinnu!

• Í stærðfræðitímunum vinnur þú með öðrum, leysir dæmi og vandamál, vinnur

hagnýt verkefni, spilar spil, rökræðir um lausnir og hugsanaferli og notar tölvu.

Hér sérðu hvernig nemendabókin getur verið til hjálpar:

Formáli

Sýnidæmi 8

Skali2B

28

Finndu flatarmálhringgeira semer45°.Geislinner3 cm.

Tillaga að lausn

Viðvitumaðhringgeiri, semer45°er

45

___

360

=

1

__

8

afheilumhring.

F

=

1

__

8

·

π

·

r

2

=

3,14

·

3 cm

·

3 cm

______________

8

≈3,5 cm

2

Flatarmáliðerumþaðbil3,5 cm

2

4.34

Finndu flatarmálhringgeiraþegar

a

r

=8 cmog

v

(hornið)=90°

b

r

=0,12mog

v

=120°

c

d

=7mog

v

=30°

d

r

=15 cmog

v

=58°

4.35

Finnduummálog flatarmálþessara samsettumynda.

a

b

c

d

e

f

Viðnámundum

svariðþannigað

fjöldiaukastafaverði

skynsamlegur.

Munduaðheill

hringurer360°.

Hringgeiri

er

hlutiaf

hringfletinum,

semafmarkastaf

tveimur geislum

oghringboganum

milliþeirra.

3 cm

3 cm

10 cm

5 cm

4 cm

4 cm

4,5 cm

16m

8m

1 cm

1 cm

2 cm

2 cm

2 cm

3 cm

4 cm

5 cm

8

Hvernigáað reiknaútummál

níuafhellunumámyndinni

fyrirofan?

Markmið

Flatarmál og ummál

HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ

• mælaog reiknaútummálþekktra rúmfræðilegra formaeðamynda

• mælaog reiknaút flatarmálþekktra rúmfræðilegra formaeðamynda

Hægter faranokkrar leiðir til að segja tilumhve stór tiltekinn flöturer.

Stundumermikilvægtaðvitahvaða lögunerá fletinumoghversu langt

erkringum flötinn.Efþúátt tildæmisað setjagirðingueða segja tilum

hve langterkringumákveðinn

jarðarskikaþarftþúaðvitaum

ummálið. Íöðrum tilvikumerþað

stærð flatarins sem skiptirmáli.

Efþúátt tildæmisað sá ígrasflöt

fótboltavallareðadreifa sandiá

lóðþarfaðgefaupp flatarmálið.

Reiknamáummálog flatarmálá

mismunandivegu,allteftir lögun

flatarins.

4.1

Hvernemendannahefur rétt fyrir sér?

Ummál

er lengd

strikannaeða

ferlanna sem

umlykja flatarmál

eða svæði.

Flatarmál

er

stærð flatar-

myndar.

Þúþarftaðmæla

lengd grasrandarinnar

meðframþremur

hellnannaogmargfalda

lengdinameð fjórum.

Þúþarfað leggja

saman lengdallra

grænugrasrandanna í

kringumhellurnarog

milliþeirra.

Þúþarftaðmæla lengd

grasrandarinnarmeðfram

hliðeinnarhellunnar

ogmargfalda lengdina

með 12.

Þúþarfaðmæla

lengd grasrandarinnar

meðframþremur

hellnannaog setja

lengdina íannað

veldi.

A

B

C

D

Markmið um hvað

þú átt að læra.

Orðskýringar

Texti til

útskýringar.

Skýringarmyndir

sem hjálpa þér

að skilja.

Misþung verkefni.

Sýnidæmi sem

útskýra fyrir þér

hvernig þú getur

reiknað og skrifað.

Talblöðrur

með útskýringum

og ábendingum.

Verkefni til

umræðu.