Skali 2A
82
3.35
Forskeytin desi (d), senti (c), milli (m), míkró (µ) og nanó (n) ásamt einingum
eins og gramm, metri og lítri lýsa litlum mælitölum.
Æfðu þig í að lesa þessar mælitölur með því að nota forskeyti:
a
2,8
·
10
-1
m
b
9,5
·
10
-3
m
c
6
·
10
-9
m
d
5,5
·
10
-3
g
e
3
·
10
-9
g
f
4,7
·
10
-6
g
g
6,9
·
10
-3
L
h
5,5
·
10
-2
L
i
3,9
·
10
-1
L
3.36
Forskeytin tera (T), giga (G), mega (M) og kíló (k) ásamt einingum eins og
gramm, metri og vött (W) lýsa stórum mælitölum.
Æfðu þig í að lesa þessar mælitölur með því að nota forskeyti:
a
1,5
·
10
12
W
b
2
·
10
3
g
c
3
·
10
6
pixels
d
2
·
10
9
W
e
4,7
·
10
6
W
f
6,9
·
10
3
W
g
5,9
·
10
3
m
h
6,6
·
10
6
W
3.37
a
Byggingarlóð nokkur er 1200 m
2
.
Hvað eru þrjátíu slíkar lóðir margir hektarar?
b
Flatarmál fótboltavallar er 0,714 hektarar. Hvað er völlurinn
margir fermetrar?
c
Á Ullevaal-leikvanginum í Ósló eru sætin 460 mm á breidd og
470 mm á dýpt. Hve stórt flatarmál, mælt í fermetrum, þekja öll
28 972 sætin á Ullevaal-leikvanginum?
3.38
Breyttu einni rúmmálseiningu í aðra.
a
120 dm
3
í
l
b
10 ml í
l
c
23 dm
3
í cm
3
d
2,1
l
í ml
e
0,1 dm
3
í cm
3
f
30,2 dm
3
í mm
3
g
12 dm
3
í dl
h
4,2 dl í ml
i
15 m
3
í
l
1 hektari
1 hektari
er 10 000m
2




