Previous Page  84 / 124 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 84 / 124 Next Page
Page Background

Skali 2A

82

3.35

Forskeytin desi (d), senti (c), milli (m), míkró (µ) og nanó (n) ásamt einingum

eins og gramm, metri og lítri lýsa litlum mælitölum.

Æfðu þig í að lesa þessar mælitölur með því að nota forskeyti:

a

2,8

·

10

-1

m

b

9,5

·

10

-3

m

c

6

·

10

-9

m

d

5,5

·

10

-3

g

e

3

·

10

-9

g

f

4,7

·

10

-6

g

g

6,9

·

10

-3

L

h

5,5

·

10

-2

L

i

3,9

·

10

-1

L

3.36

Forskeytin tera (T), giga (G), mega (M) og kíló (k) ásamt einingum eins og

gramm, metri og vött (W) lýsa stórum mælitölum.

Æfðu þig í að lesa þessar mælitölur með því að nota forskeyti:

a

1,5

·

10

12

W

b

2

·

10

3

g

c

3

·

10

6

pixels

d

2

·

10

9

W

e

4,7

·

10

6

W

f

6,9

·

10

3

W

g

5,9

·

10

3

m

h

6,6

·

10

6

W

3.37

a

Byggingarlóð nokkur er 1200 m

2

.

Hvað eru þrjátíu slíkar lóðir margir hektarar?

b

Flatarmál fótboltavallar er 0,714 hektarar. Hvað er völlurinn

margir fermetrar?

c

Á Ullevaal-leikvanginum í Ósló eru sætin 460 mm á breidd og

470 mm á dýpt. Hve stórt flatarmál, mælt í fermetrum, þekja öll

28 972 sætin á Ullevaal-leikvanginum?

3.38

Breyttu einni rúmmálseiningu í aðra.

a

120 dm

3

í

l

b

10 ml í

l

c

23 dm

3

í cm

3

d

2,1

l

í ml

e

0,1 dm

3

í cm

3

f

30,2 dm

3

í mm

3

g

12 dm

3

í dl

h

4,2 dl í ml

i

15 m

3

í

l

1 hektari

1 hektari

er 10 000m

2