skali1b_nem_flettibok - page 57

Kafli 4 • Tölfræði
55
Þú átt að geta
Dæmi
Tillaga að lausn
notað gagnabanka til
að leita að ákveðnum
upplýsingum
Notaðu vef Hagstofu Íslands til að
finna út hve margir fengu
íslenskan ríkisborgararétt frá
2008 til 2012.
Heimild: Vefur Hagstofu Íslands 3. júní 2014
Frá 2008 til og með 2012 fengu 2875
erlendir ríkisborgarar íslenskan
ríkisborgararétt.
reiknað út gildi sem
sýna miðsækni á þrjá
mismunandi vegu
(með meðaltali,
miðgildi og tíðasta
gildi)
Meðaltalið er summa
allra talnagildanna deilt
með fjölda þeirra.
Við finnum miðgildi
með því að raða
talnagildunum í
stækkandi röð og finna
annaðhvort töluna í
miðjunni eða meðaltal
þeirra tveggja talna
sem eru í miðjunni.
Tíðasta gildið lýsir því
talnagildi í gögnunum
sem kemur oftast fyrir.
Taflan hér á eftir sýnir hvað
Friðþjófur hoppaði hátt í keppni í
hástökki sem hann tók þátt í.
Finndu
— hæðina sem Friðþjófur stökk
að meðaltali
— miðgildið fyrir stökk Friðþjófs
— tíðasta gildið í stökkum
Friðþjófs
​ 
1,45 + 1,52 + 1,48 + 1,48 + 1,55
_______________________________ 
5 
​≈ 1,50
Meðalhæðin er 1,50 m.
Þar sem fjöldi niðurstaðna er oddatala er
miðgildið talan í miðjunni:
1,45, 1,48, 
1,48
, 1,52, 1,55
Miðgildið fyrir hæðina er 1,48 m.
Tíðasta gildið er 1,48 m.
Ár
Fjöldi nýrra ríkisborgara
2008
914
2009
728
2010
450
2011
370
2012
413
alls
2875
Hæð (m)
1,45
1,48
1,52
1,55
1,48
1...,47,48,49,50,51,52,53,54,55,56 58,59,60,61,62,63,64,65,66,67,...140
Powered by FlippingBook