Kafli 4 • Tölfræði
57
Þú átt að geta
Dæmi
Tillaga að lausn
kynnt niðurstöður á
trúverðugan og
skýran hátt
Taflan hér á eftir sýnir hve
marga bíla bílasali nokkur
seldi í janúar, febrúar, mars
og apríl.
Hvernig getur myndritið, sem
bílasalinn notar til að sýna að
hann hafi selt marga bíla
síðustu mánuði, litið út?
Hvernig getur myndritið, sem
samkeppnisaðilinn hefði
viljað sjá, litið út?
áttað þig á villandi
upplýsingum
Farþegakönnunin á
blaðsíðunni á undan sýndi að
2,6 farþegar voru í bíl að
meðaltali. Tíðasta gildi var 2
farþegar.
Hver getur ástæðan verið til
að tíðasta gildið er stærra en
tilgátan var í upphafi?
Hvernig hefðum við getað
gert betri könnun?
Könnunin var gerð um morguninn rétt fyrir
skólabyrjun. Þetta hefur áhrif á niðurstöðurnar
vegna þess að foreldrarnir óku börnum sínum í
skólann og þess vegna voru margir farþegar í
hverjum bíl.
Mánuður
Fjöldi
seldra bíla
janúar
17
febrúar
15
mars
16
apríl
12
10
0
Bílasala
öldi bíla
mánuðir
5
30
25
20
15
janúar
febrúar
mars
apríl
12
0
Bílasala
öldi bíla
mánuðir
11
10
16
15
14
13
janúar
febrúar
mars
apríl
17
18