Skali 1B
60
Greining og útreikningar
4.76
Sara gerir yfirlit yfir fjölda blaðsíðna sem hún les í fjórar vikur:
Vika mán.
þri.
mið.
fi.
fös.
lau.
su.
42
10
2
15 19
0
15
0
43
8
12
0
17 11
0
12
44
13 22
6
14 18 22 10
45
14 19 20
5
17 11 192
a
Notaðu töflureikni og finndu hve margar blaðsíður Sara las alls.
b
Hve margar blaðsíður las hún að meðaltali á dag?
c
Finndu spönn blaðsíðufjöldans, miðgildi og tíðasta gildi.
4.77
Bekkjardeild með 22 nemendum gerði samning við kennarann sinn um að
þeir fengju að fara í tveggja daga ferðalag ef þeir læsu 10 000 blaðsíður á
fjórum vikum.
a
Ef allir nemendur leggja jafn mikið af mörkum − hve margar blaðsíður
þarf hver þeirra að lesa?
b
Taflan hér á eftir sýnir hve margar blaðsíður hver nemandi hafði lesið
eftir þrjár vikur.
Hve margar blaðsíður á öll bekkjardeildin eftir að lesa síðustu vikuna?
Fjöldi blaðsíðna sem hver nemandi hefur lesið
226 250 450 128 322 462 834 125 257 471 267
334 572 357 489 211 126 411 191 89 128 244
c
Finndu spönn fyrir fjölda blaðsíðna sem nemendur lásu fyrstu þrjár
vikurnar.
d
Nemendur náðu markmiði sínu nákvæmlega. Hve stór hluti af
blaðsíðunum var lesinn síðustu vikuna?
e
Finndu miðgildi fyrir fjölda blaðsíðna sem nemendur lásu fyrstu þrjár
vikurnar.
f
Gerðu tillögu um hve margar blaðsíður hver og einn þarf að lesa síðustu
vikuna til að ná markmiðinu nákvæmlega. Finndu spönnina.
g
Hve margar blaðsíður þarf hver að lesa að meðaltali síðustu vikuna?
h
Sá sem las mest las 990 blaðsíður. Sá sem las minnst las 110 blaðsíður.
Hve mörgum prósentum meira las sá sem las mest en sá sem las minnst?