Skali 1B
58
Bættu þig!
Kynning á niðurstöðum
4.72
Marta skrifar grein um hjólabrettaíþróttina og vill vita hvort hún skrifar
fjölbreytt mál eða hvort hún endurtekur mörg orð. Hún taldi því nokkur orð
í textanum og fékk þessar niðurstöður.
a
Sýndu yfirlitið yfir orðin hér á undan í viðeigandi myndriti.
b
Fjarlægðu orðin sem tengjast ekki beinlínis snjóbrettum.
Búðu til töflu og sýndu yfirlitið í viðeigandi myndriti.
4.73
Myndritið hér fyrir neðan sýnir meðalhita á Svalbarði.
a
Hvaða ár varð meðalhitinn fyrst hærri en 0 °C?
b
Hvaða ár var meðalhitinn lengst frá 0 °C?
c
Hvaða ár var mestur kuldi að meðaltali?
d
Hvaða ár var mestur hiti að meðaltali?
Orð
Tíðni
Orð
Tíðni
Orð
Tíðni
hjólabretti
18
það
11
þrír sextíu, rampur
6
þú
15
„kickflip“, flip
10
„trikk“ , spinna
5
sem, og, er,
14
„ollí“, „heelflip“
8
gráður, tekur, samtímis
4
Heimild: NOAA
1900
1940
1920
1960
1980
2000
0
1
2
1
2
Meðalhitinn á Svalbarða
Hitastig (°C)
Ár