Background Image
Previous Page  26 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 26 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 7

Skali 1B

24

Tröppurit

Tröppurit er notað þegar eitthvað hefur haft sama gildi um nokkurn tíma og síðan

tekur gildið „stökk“ einu sinni eða oftar. Tröppurit kemur fram sem nokkur lárétt

strik sem saman líta út eins og þrep í tröppum en strikin geta verið mislöng.

Sýndu flutningsgjald Póstsins fyrir A-póst í tröppuriti.

þyng (g)

Burðargjald (kr.) fyrir A-póst

í apríl 2014

innanlands til Evrópu til landa utan Evrópu

0−50

130

180

249

51−100

135

310

489

101−250

155

600

985

251−500

225

1055

1790

Heimild: Íslandspóstur hf.

Tillaga að lausn

Ef þyngdin í grömmum er sýnd á x-ásnum og verðið í krónum á y-ásnum

í hnitakerfi er hægt að setja burðargjaldið á Íslandi fram í tröppuriti.

Burðargjald

Póstsins er hið sama

fyrir öll bréf sem vega

0

50 g en síðan tekur

gjaldið „stökk“ og verður

hið sama fyrir öll bréf

frá 51

100 g.

Burðargjald Póstsins fyrir A-póst innanlands

Verð (kr.)

Þyngd (g)

250

200

150

100

0

0

100 200 300 400 500

x-ás

y-ás