Background Image
Previous Page  29 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 29 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Tölfræði

27

2

Við röðum gögnunum í flokka með

flokkabreiddinni 200 cm.

4.32

Mældu lengd á ennistoppi allra bekkjarfélaga þinna.

a

Búðu til tíðnitöfu og raðaðu ennistoppalengdinni í flokka

með breiddinni 5 cm.

b

Sýndu niðurstöðurnar í stuðlariti

en þá standa súlurnar þétt hver

upp við aðra.

Stuðlarit

er súlurit

þar sem súlurnar

liggja hver upp að

annarri.

8

10

6

4

2

0

Vegalengdir sogröraraketta

Fjöldi sogröraraketta

Lengd (cm)

[0−100> [100−200> [200−300> [300−400> [400−500> [500−600>

8

10

6

4

2

0

Vegalengdir sogröraraketta

Fjöldi sogröraraketta

Lengd (cm)

12

14

[0−200> [200−400> [400−600>

Breidd

flokka í cm Tíðni

[0−200>

5

[200−400> 14

[400−600> 11

Í tillögu að lausnum nr. 1

og 2 er breidd flokkanna

mismunandi. Hvor breiddin

finnst þér betri?