Background Image
Previous Page  25 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 25 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Tölfræði

23

4.27

Taflan hér á eftir sýnir netnotkun heima meðal norskra stráka og stelpna á

aldrinum 16−24 ára. Tölurnar sýna hve mörg prósent aðspurðra svöruðu að

þeir hefðu notað netið á síðustu þremur mánuðum. Könnunin var

endurtekin árlega frá 2003 til 2010, bæði árin meðtalin.

ár

kyn

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

strákar

81

77

77

94

90

95

96

99

stelpur

71

64

79

90

84

98

99

97

a

Sýndu niðurstöðurnar í línuriti. Gott er að nota töflureikni.

b

Ræddu muninn á netnotkun strákanna og stelpnanna heima.

4.28

Marta er með flensu. Hún mælir líkamshita sinn kl. 08:00 og kl. 20:00 á

hverjum degi í eina viku og skráir niðurstöðurnar.

a

Búðu til línurit sem sýnir hitastig Mörtu.

b

Hvað segir línuritið um ástand Mörtu þessa viku?

Heimild: Statistisk sentralbyrå (SSB).

miðvikud.

fimmtud.

föstud.

laugard.

sunnud.

mánud.

þriðjud.

klukkan

08:00 20:00 08:00 20:00 08:00 20:00 08:00 20:00 08:00 20:00 08:00 20:00 08:00 20:00

hitastig, °C

39,8 40,4 40,1 40,6 39,4 40,0 39,2 39,8 38,9 39,7 38,2 38,9 37,8 37,3