Background Image
Previous Page  24 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 24 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

22

Línurit

Línurit eru oft notuð til að sýna eitthvað sem breytist eftir því sem tíminn líður.

Við teiknum línurit í hnitakerfi. X-ásinn er notaður sem tímaás með mælieiningar

eins og sekúndur, mínútur, klukkutíma, sólarhringa, ár o.s.frv. Gildi þeirrar breytu

er sýnt á y-ásnum.

4.26

Línuritin hér fyrir neðan sýna hve mörg prósent kvenna á Íslandi, sem

fæddust á tímabilinu 1930−2010, hétu Ólöf og Berglind. Skoðaðu línuritin

og segðu til um hvort fullyrðingarnar hér á eftir eru réttar eða rangar.

Heimild: Hagstofa Íslands

a

Ólöf var vinsælla nafn en Berglind um 1960.

b

Berglind var vinsælla nafn en Ólöf um 1975.

c

Árið 1940 báru fleiri nafnið Ólöf en Berglind.

d

Árið 1970 báru um það bil jafn margar konur nöfnin Ólöf og Berglind.

e

Árið 1930 bar engin kona nafnið Berglind.

f

Árið 1980 báru um það bil tvöfalt fleiri nafnið Berglind en Ólöf.

Ólöf

Berglind

Fæðingarár

Fæðingarár

2,0

1,5

1,0

0,5

0,0

2,0

1,5

1,0

0,5

0,0

1930

1940

1950

1960

1970

1980

1990

2000

2010

1930

1940

1950

1960

1970

1980

1990

2000

2010

%

%

Ólöf

Berglind

Fæðingarár

Fæðingarár

2,0

1,5

1,0

0,5

0,0

2,0

1,5

1,0

0,5

0,0

1930

1940

1950

1960

1970

1980

1990

2000

2010

1930

1940

1950

1960

1970

1980

1990

2000

2010

%

%