Background Image
Previous Page  21 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 21 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 6

Tómstundir

fótbolti

skáta-

starf

dans

handbolti

frjálsar íþróttir

Sunna kannar hvaða tómstundir eru

vinsælastar hjá nemendum í 8. bekk í

skólanum. Fyrst gerir hún tíðnitöflu til

að fá yfirlit yfir hve margir nemendur

kjósa hinar ýmsu tómstundir. Það eru

60 nemendur í 8. bekk.

Settu niðurstöðurnar fram í skífuriti.

Tillögur að lausn

Hlutfallstíðni hvers tómstundastarfs segir til um stærð hringgeirans.

Allur hringurinn, 360°, táknar þá alla nemendurna sextíu. Alls völdu

20 nemendur fótbolta. Það er þriðjungur af öllum nemendum.

Þess vegna verður stærð hringgeirans: 360° : 3 = 120°.

Önnur aðferð er að margfalda hlutfallstíðnina með 360°.

Þá fæst:

Miðjuhorn hringgeirans =

20

60

· 360 = 0,333 · 360 = 120.

Tómstundir

Tíðni

Hlutfallstíðni skráð

með tugabrotum

Stærð hringgeira

í gráðum

fótbolti

20

20 : 60 ≈ 0,33

0,33 · 360 = 118,8

skátastarf

4

4 : 60 ≈ 0,07

0,07 · 360 = 25,2

dans

9

9 : 60 = 0,15

0,15 · 360 = 54

handbolti

12

12 : 60 = 0,20

0,20 · 360 = 72

frjálsar íþróttir

15

15 : 60 = 0,25

0,25 · 360 = 90

summa

60

60 : 60 = 1,00

1,00 · 360 = 360

Tómstundir

Tíðni

fótbolti

20

skátastarf

4

dans

9

handbolti

12

frjálsar íþróttir

15

Kafli 4 • Tölfræði

19