Background Image
Previous Page  23 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 23 / 140 Next Page
Page Background

T

U

J

T

U

Ef þú margfaldar

prósentutöluna með 3,6

færðu gráðufjöldann í

skífuritinu. Ástæðan er sú

að hringurinn, sem táknar

100%, er 360°. Þá er 1%

jafnt og 3,6°.

Kafli 4 • Tölfræði

21

4.24

Taflan sýnir úrslit úr fótboltaleikjum nokkurra liða: unnir leikir (U),

jafntefli (J) og tapaðir leikir (T).

Fótboltalið

Fjöldi leikja U J

T

Stig

Ernir

14

13 0 1

39

Fálkar

14

8 1 5

25

Kjóar

14

8 0 6

24

Mávar

14

7 2 5

23

Spóar

14

3 3 8

12

Tjaldar

14

2 1 11

7

a

Í hvaða tveimur fótboltaliðum er skiptingin milli unninna leikja,

jafnteflis og tapaðra leikja sýnd í skífuritunum?

b

Gerðu samsvarandi skífurit fyrir hvert hinna liðanna.

4.25

Taflan hér á eftir sýnir hlutfallslegan fjölda nemenda

sem skráðir voru í skólum á Íslandi árið 2011.

Skólastig

Prósent

leikskóli

17,4%

grunnskóli

38,4%

framhaldsskóli

26,7%

háskóli

17,5%

Heimild: Hagstofa Íslands

a

Bættu einum dálki við töfluna og skráðu í hann gráðufjölda hvers

hringgeira í skífuriti.

b

Sýndu upplýsingarnar í skífuriti.

c

Nemendur á Íslandi árið 2011 voru 110 247 talsins.

Hve margir voru í grunnskóla þetta ár?