Background Image
Previous Page  22 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 22 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

20

4.22

Alda kannar hvers konar sjónvarps-

þætti nemendur við hennar skóla

vilja horfa á. Hver nemandi hafði

eitt atkvæði.

a

Hve margir tóku þátt í könnuninni?

b

Hvað eru þeir sem vilja horfa

á íþróttir stórt hlutfall af öllum

nemendunum?

c

Skrifaðu töfluna upp. Bættu

einum dálki við hægra megin,

reiknaðu hlutfallstíðnina fyrir

hvern sjónvarpsþátt og skráðu

hana í nýja dálkinn.

d

Bættu við enn einum dálki til hægri þar sem þú reiknar og skráir hve

margar gráður hver geiri er.

e

Ræddu við bekkjarfélaga þinn um hvort hægt sé að sameina einhverja

sjónvarpsþættina í einn flokk.

4.23

Jörundur gerir yfirlit yfir í hvað hann notar tímann á einum sólarhring.

a

Gerðu skífurit sem sýnir

yfirlitið hans Jörundar.

b

Skráðu tímann sem þú

notar til ýmissa verkefna á

einum sólarhring og sýndu

niðurstöðurnar í skífuriti.

Þú finnur stærð

hringgeiranna með því

að breyta öllum tímanum

í klukkustundir skráðar

með tugabrotum.

1 klst. og 40

mín. = 1,67 klst.

Hvað gerir Jörundur

á einum sólarhring?

Tími

svefn

8 klst. og 30 mín.

skóli með ferðatíma 7 klst.

tölva

1 klst. og 20 mín.

þjálfun

2 klst. og 15 mín.

heimanám

1 klst. og 30 mín.

sjónvarp

30 mín.

matartími

1 klst. og 15 mín.

annað

1 klst. og 40 mín.

Sjónvarpsþættir

Tíðni

íþróttir

31

fréttir

2

framhaldsþættir

26

raunveruleikaþættir

15

kvikmyndir

7

skemmtiþættir

38

barnatími/unglingaþættir

12

glæpaþættir

9

heimildaþættir

13

viðtalsþættir

3