Background Image
Previous Page  114 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 114 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 21

Skali 1B

112

5.73

Leystu jöfnurnar.

a

x

+ 8,4 = 30

c

x

− 15,3 = 17,9

e 

3

x

− 9,2 = 0,7

b

x

+ 2,6 = 9,3

d

x

+ (5,2 + 3,4) = 9,1

f 

3,5

x

− 2,8 =

x

+ 2,2

Leystu jöfnuna 3

x

− 7 = 5

x

+ 1.

Tillaga að lausn

3

x

− 7 = 5

x

+ 1

3

x

− 5

x

− 7 = 5

x

− 5

x

+ 1

|

− 5

x

−2

x

− 7 = 1

−2

x

− 7 + 7 = 1 + 7

|

+ 7

−2

x

= 8

​ 

−2

x

_____

−2

 ​= ​ 

8

_____ 

−2

|

: (−2)

x = −4

Regla

um að leysa jöfnur:

Jafna felur í sér tvær stæður, eina hvorum megin við jöfnumerkið.

Stæðurnar verða áfram jafngildar ef

1) jafn mikið er lagt við eða dregið frá báðum megin við jöfnumerkið

2) báðar hliðar jöfnunnar eru margfaldaðar eða deilt í þær með sömu

tölu

nema 0.

5.74

Leystu jöfnurnar. Prófaðu lausnirnar.

a

10

x

− 30 = 5

x

d

5

x

− 2 = 4

x

+ 13

g

10

x

+ 4 = 15

x

− 11

b

5

x

− 13 = 2

x

− 4

e

2

x

+ 12 = 3

x

+ 9

h

2(

x

− 1) = 3(

x

− 2)

c

4

x

+ 3 = 2

x

+ 11

f

7

x

− 4 = 6

x

+ 8

i

7

x

+ 3 = 5(

x

+ 1)

1

4

1

−1

Deildu með –2 báðum

megin við jöfnumerkið.

Bættu 7 við báðum megin

við jöfnumerkið.

Dragðu 5x frá báðum

megin við jöfnumerkið.