Background Image
Previous Page  110 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 110 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

108

5.67

Búðu til jöfnur við setningarnar.

a

Þreföld óþekkt tala er 6 hærri en talan.

b

Summa þriggja náttúrulegra talna, sem koma hver á eftir annarri,

er 15 hærri en minnsta talan. (Vísbending: Kallaðu minnstu töluna x.)

c

Sexfalt 4 meira en tala er níföld talan.

d

Helmingurinn af tölu er 3 minna en talan.

e

Þriðjungurinn af tölu sem búið er að bæta 10 við er jafnt

og tvöföld talan.

f

9 stærra en ferningstala tölu er jafnt og sexföld talan.

Útskýrðu jöfnuna 3x − 1 = 8 með orðum.

Tillaga að lausn

Jöfnuna má útskýra með orðum þannig:

1 minna en þreföld tala er 8.

5.68

Útskýrðu jöfnurnar með orðum.

a

5

x

= 35

d

1 + 2

x

= 9

b

x

− 2 = 12

e

​ 

x

___ 

3

​= 5

c

x

· 4 = 16

f

2

x

− 5 = 5

5.69

Útskýrðu jöfnurnar með orðum.

a ​ 

x

___ 

2

​+ 2 = 5 −

x

g

3

x

− 5 = 2

x

− 1

b

2(

x

− 1)=

x

+ 3

h

x

(

x

+ 2) = 15

c

3

x

− 5 = 2

x

− 1

i

​ 

3 +

x

______ 

5 ​= 4

d

x

+ 4 = 3

x

j

​ 

1

___ 

2

x = x

− 5

e

2

x

− 1 =

x

+ 1

k

x

+ 6 =

x

·

x

f ​ 

x

___ 

2

​=

x

− 3

l

x

+ 1 = 3

x

− 1

Sýnidæmi 17