Background Image
Previous Page  112 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 112 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

110

Þú átt að finna út hve margir molar eru í nokkrum öskjum með því að nota

jafnvægisvog. Þar að auki eru nokkrir lausir molar. Vitað er að 3 öskjur og

2 lausir molar vega jafn mikið og 2 öskjur og 7 lausir molar. Láttu x tákna

fjölda mola í hverri öskju. Þá eru 3

x

+ 2 molar öðrum megin á vogarskálinni

og 2

x

+ 7 molar á hinni. Leystu jöfnuna með útreikningi. Athugaðu síðan

hvort lausnin er rétt.

Tillaga að lausn

3x + 2 = 2x + 7

3x − 2x + 2 = 2

x

− 2x + 7

x + 2 = 7

x + 2 − 2 = 7 − 2

x

= 5

Það eru 5 molar í hverri öskju.

5.71

Finndu gildið á

y

. Athugaðu hvort lausnin er rétt.

a

b

Sýnidæmi 19

Fjarlægðu 2 öskjur (x)

úr hvorri vogarskál.

Fjarlægðu 2 mola

báðum megin.