Background Image
Previous Page  109 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 109 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 15

Sýnidæmi 16

Kafli 5 • Algebra og jöfnur

107

Texta breytt í jöfnu og jöfnu í orð

Þegar þú átt að finna hvaða tölu óþekkta stærðin

x

táknar getur verið gott að segja

með orðum hvað jafnan þýðir.

Búðu til jöfnu við setninguna: Talan

x

tvöfölduð er 24.

Tillaga að lausn

Talan

x

tvöfölduð er 2

x

. Jafnan verður þá:

2

x

= 24

5.65

Búðu til jöfnur við setningarnar.

a

3 stærra en óþekkt tala er 15.

b

10 minna en óþekkt tala er 7.

c

Summa tölu og tölu sem er 1 stærri en fyrrnefnda talan

er 9 stærri en talan.

Búðu til jöfnu við setninguna: 1 minni en tvöföld tala er 4 hærri en talan.

Tillaga að lausn

Tvöföld talan

x

er 2

x

. Einum minni en tvöföld talan er 2

x

− 1. Fjórum

hærri en talan er

x

+ 4. Jafnan verður þá:

2

x

− 1 =

x

+ 4

5.66

Búðu til jöfnur við setningarnar.

a

Helmingurinn af tölu er 7.

b

5 hærri en helmingurinn af tölu er 3 hærri en talan.