Background Image
Previous Page  120 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 120 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

118

Í stuttu máli

Í algebru reiknum við með stæðum sem geta innihaldið bæði bókstafi,

tölur og aðgerðartákn. Bókstafirnir tákna tölur og á að meðhöndla eins og tölur.

Tölurnar, sem bókstafirnir tákna, eru óþekktar og kallast breytur.

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

borið kennsl á mynstur

mynda og talna

Hvers konar mynstur er þetta?

1 4 9

16

Mynstrið er búið til með ferningum

þar sem hliðarlengdirnar eru 1, 2, 3

og 4. Tölurnar eru fjórar fyrstu

ferningstölurnar.

haldið áfram með mynstur

Hver er næsta tala?

2, 3, 6, 11, 18, …

Mismunur milli talnanna er 1, 3, 5

og 7. Mismunur milli 18 og næstu

tölu er 9.

Næsta tala er 18 + 9 = 27.

útskýrt með orðum,

formúlum og táknum hvernig

mynstur er byggt upp.

Þú getur notað bókstafi til að

búa til formúlu sem lýsir

mynstri.

Þegar þú átt að finna ákveðið

talnamynstur skaltu

1

finna það sem er

sameiginlegt tölunum sem

mynda mynstrið

2

finna hvernig þú getur

fundið næstu tölu í

mynstrinu

3

búa til formúlu fyrir

tölurnar í mynstrinu þegar

þú veist hvaða númer talan

hefur

Mynd 1 Mynd 2 Mynd 3

Finndu myndtölur myndanna.

Skrifaðu með orðum hvaða

mynstur myndtölurnar búa til.

Búðu til rakningarformúlu og

beina formúlu fyrir myndtölu

númer

n

.

Myndtölurnar eru m

1

= 4, m

2

= 7

og m

3

= 10.

Hver tala er 3 stærri en talan á undan.

Mynstrið byrjar á tölunni 4.

Rakningarformúlan fyrir mynd númer

n

er m

n

= m

n

— 1

+ 3 .

Beina formúlan fyrir mynd númer

n

er m

n

= 1 +

n

· 3 = 1 + 3

n.