Background Image
Previous Page  111 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 111 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 5 • Algebra og jöfnur

109

Að leysa jöfnu með útreikningi

Stundum er hægt að leysa jöfnur með því að hugsa rökrétt og prófa sig áfram.

Nú skaltu læra aðferðir til að þú getir leyst jöfnur þegar ekki er auðvelt að giska

á lausnina.

Leystu jöfnuna 2

x

+ 1 =

x

+ 4.

Tillaga að lausn

Láttu einn kubb tákna óþekktu töluna x og hvern pinna tákna 1.

Þá er jafnan þessi:

Ef þú fjarlægir jafn mikið báðum megin við jöfnumerkið hlýtur gildið vinstra

megin að vera áfram jafnt gildinu hægra megin. Þegar þú tekur burt einn

kubb báðum megin verður jafnan svona:

og þegar þú tekur burt einn pinna báðum megin verður jafnan þessi:

x

= 3

5.70

Leystu jöfnurnar með því að nota kubba og pinna eða með því að teikna

þér til hjálpar.

a

2

x

+ 1 =

x

+ 7

e

3

x

+ 5 =

x

+ 9

i

5

x

+ 2 = 2

x

+ 11

b

x

+ 10 = 2

x

+ 1

f

x

+ 10 = 4

x

+ 1

j

3

x

+ 2 =

x

+ 6

c

x

+ 3 = 2

x

+ 2

g

3

x

+ 4 = 5

x

k

5

x

+ 1 = 2

x

+ 19

d

5

x

+ 1 = 4

x

+ 5

h

4

x

+ 7 = 7

x

+ 4

l

2

x

+ 1 =

x

+ 3

Sýnidæmi 18