Background Image
Previous Page  117 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 117 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 22

Óuppsettar jöfnur

Þegar þú átt að leysa verkefni úr daglegu lífi getur oft verið gagn í því að skrá

verkefnið sem jöfnu sem þú getur leyst. Þegar þú hefur leyst jöfnuna þarftu að

túlka lausnina og finna hvað hún þýðir í verkefninu sem um ræðir.

Rúna, Ída, Alda og Eva gera 162 kviðæfingar samtals. Rúna gerir 5 sinnum

fleiri kviðæfingar en Ída. Eva gerir 35 kviðæfingum fleiri en Ída. Alda gerir

12 færri kviðæfingar en Eva. Hve margar kviðæfingar gerir Ída?

Tillaga að lausn

Táknaðu fjölda kviðæfinga, sem Ída gerir, með bókstafnum x. Út frá

upplýsingunum í verkefninu getur þú sett upp þessar algebrustæður

sem tákna fjölda kviðæfinga hjá hverri af stelpunum fjórum.

Ída gerir

x

kviðæfingar.

Rúna gerir 5

x

kviðæfingar.

Eva gerir

x

+ 35 kviðæfingar.

Alda gerir (

x

+ 35) − 12 =

x

+ 35 − 12 =

x

+ 23 kviðæfingar.

Stelpurnar gera 162 kviðæfingar samtals. Jafnan verður þá þessi:

x

+ 5

x

+ (

x

+ 35) + (

x

+ 23) = 162

x

+ 5

x

+

x

+ 35 +

x

+ 23 = 162

8

x

+ 58 = 162

8

x

+ 58 − 58 = 162 − 58

|

− 58

8

x

= 104

​ 

8

x

____ 

8

 ​= ​ 

104

_____

8

 ​

|

: 8

x

= 13

Ída gerir 13 kviðæfingar.

Dragðu 58 frá

báðum megin

við jöfnumerkið.

Deildu með 8

báðum megin

við jöfnumerkið.

Ída

Rúna

Eva

35

Alda

12

162

13

1

1

1