4. KAFLI
69
Skrýtlur
Kennari,
ég átti að
spyrja hvort
það væri
heimanám.
Já, þið
eigið að reikna
öll dæmin á bls.
12 fyrir morgun-
daginn.
Aumingja
pabbi!
Hvert er sögusviðið
í skrýtlunum?
Teikningar í myndasögum
fylgja engri ákveðinni reglu.
Teiknistíllinn er allt frá því að vera
ofureinfaldur yfir í að vera nákvæmar
teikningar þar sem smáatriði skipta
miklu máli. Hver teiknari hefur sinn stíl!
Teiknistíllinn á skrýtlunum er ólíkur.
Hvor höfðar meira til þín? Af hverju?
Já, rugguhestur!
Sandra,
getur þú nefnt
mér dýr sem
gerir gagn?
Rétt hjá þér.
En getur þú
nefnt dýr sem
gleðja okkur?
Já, kýr.