

4. KAFLI
65
Sögusvið
er vettvangur sögu
eða frásagnar.
Hvar gerist sagan?
Í upphafi þarf að kynna til sögunnar
aðalpersónur og sögusvið eins og í
rituðum sögum. Það tekur oft minna
pláss þar sem auðvelt er að sýna á
einni mynd útlit aðalpersónu og gefa
um leið lesandanum til kynna hvar
sagan gerist.
Upphaf
Endir BÚ
MM
Atburðar-
rás