Previous Page  66 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 66 / 132 Next Page
Page Background

ORÐSPOR

2

64

Máttur myndanna

Teiknimyndasögur eru sögur sem sagðar eru í myndum. Ritmál er nánast

einungis notað til að lýsa samtölum milli sögupersóna. Myndasögur eins

og við þekkjum þær í dag eru sko alls ekki nýtt fyrirbæri.

Þær hafa verið vinsælt frásagnarform frá því á 16. öld.

Það er því ansi líklegt að

þú hafir einhvern tíma lesið

myndasögu. Og átt jafnvel

uppáhalds myndasögupersónur.

Hefur

P

einhvern tíma

samiD

P

Pína

eigin myndasögu?

Myndasögur lúta sömu lögmálum og aðrar sögur.

Þær hafa upphaf, því næst tekur við atburðarás

og svo er endir á sögunni.