

ORÐSPOR
2
64
Máttur myndanna
Teiknimyndasögur eru sögur sem sagðar eru í myndum. Ritmál er nánast
einungis notað til að lýsa samtölum milli sögupersóna. Myndasögur eins
og við þekkjum þær í dag eru sko alls ekki nýtt fyrirbæri.
Þær hafa verið vinsælt frásagnarform frá því á 16. öld.
Það er því ansi líklegt að
þú hafir einhvern tíma lesið
myndasögu. Og átt jafnvel
uppáhalds myndasögupersónur.
Hefur
P
Pú
einhvern tíma
samiD
P
Pína
eigin myndasögu?
Myndasögur lúta sömu lögmálum og aðrar sögur.
Þær hafa upphaf, því næst tekur við atburðarás
og svo er endir á sögunni.