

ORÐSPOR
2
106
Stafsetningarsjónaukinn
Hv- og Kv- orð
Flestir bera stafina hv- og kv- fram á sama hátt og segja kv-.
Það getur þó valdið misskilningi því sum orð hafa mismunandi merkingu eftir því hvort
þau eru skrifuð með hv- eða kv.
Dæmi
: hvalir og kvalir
Það er því heppilegt að leggja merkingu hv- og kv- orða á minnið til að skrifa þau rétt.
Öll spurnarorð
eru skrifuð
með hv
hvaða
hvaðan
hvar
hvenær
hversu
h
vað