14
Eitt A4 blað vegur 5 grömm.
Línan 7
er búin til
úr 12 slíkum blöðum. Hve þung er hún?
Eining 7
er 64 blaðsíður. Hún hefur auk þess kápu.
Hve þung heldur þú að hún sé?
Finndu tvær bækur í A4 stærð. Áætlaðu þyngd þeirra.
Bók 1 er ________ bls.
Ég tel að hún sé ________ grömm að þyngd.
Bók 2 er ________ bls.
Ég tel að hún sé ________ grömm að þyngd.
Mismunur á þyngd þeirra er um það bil __________________________
Skoðaðu í skólatöskuna þína. Áætlaðu þyngd
bókanna í töskunni og skráðu hverja og eina.
Hvað fleira er í töskunni þinni?
Hve þungt telur þú að það sé?
Hvað skyldir þú bera mörg kíló með þér heim í skólatöskunni í dag?
Er eitthvað í töskunni sem mætti geyma í skólanum?
Hve mikið léttari væri skólataskan ef þú geymdir það í skólanum?
Skráðu nokkra hluti sem þú myndir mæla í
kílóum
grömmum
Kíló og grömm
LÍNAN 7 Neysla