13
Gunnar er að markaðssetja nýja gerð af brauðbollum.
Hann ákveður að setja fram tilboð.
Fyrsta hugmynd
Önnur hugmynd
1 bolla 75 krónur
1 bolla 70 krónur
4 bollur 250 krónur
4 bollur 250 krónur
8 bollur 450 krónur
8 bollur 500 krónur
Reiknaðu út verð á bollu út frá þeirri hugmynd sem
þú mælir með. Finndu hagstæðustu leiðina.
Siggi kaupir 5 bollur.
Áslaug kaupir 7 bollur.
Kristín kaupir 14 bollur.
Hildur kaupir 42 bollur. Hún borgar með 5000 króna seðli.
Hve mikið á hún að fá til baka?
Fyrir hve háa upphæð hefur
Gunnar selt?
Skreyttu kökuna.
Notaðu bæði speglun
og hliðrun.
LÍNAN 7 Neysla
Hver er munurinn á þessum hugmyndum hans?
Hvora hugmyndina finnst þér að hann ætti að nota?