7
Til að komast inn í Dverghamra þarf að
slá inn lykilorð. Hver dvergur hefur eigið
lykilorð og nota þeir ýmsar leiðir til að
muna þau. Finndu lykilorð dverganna.
Álfareið er tilkomumikil sjón. Þá
fylkja álfar sér á eftir kóngi sínum
og drottningu. Sumir á hestbaki
en aðrir fótgangandi. Fjóla taldi
45 höfuð og 120 fætur í álfareið.
Hve margir hestar voru í álfareiðinni?
Eftir álfareiðina var öllum boðið upp á töfradrykk. Gestur og Sunna
blönduðu í þrjár tunnur. Þegar allir höfðu fengið einu sinni var fyrsta
tunnan tóm og 5 lítrar búnir úr þeirri næstu. Hve mikið var þá eftir af
drykknum?
LÍNAN 7 Lota 1
Ég nota bara sléttar tölur.
Talan er fjögurra stafa og ra›ast
eftir rö› flannig a› hæsta
talan er fremst.
Búi
Fjölnir
Slokri
Ég nota fæ›ingarári›
mitt 1578 og dreg aldur
minn sem er 525 ár frá.
Ég nota fjölda klukkustunda í sólarhring, fjölda daga
í viku og fjölda klukkustunda á viku. fiannig fæ ég
sex stafa tölu me› sex ólíkum tölustöfum.
Ég nota tölurnar
sem mynda X á
vasareikninum mínum.
Ketilrí›ur
Ég nota dagsetningu
a›fangadags og bæti svo aftan
vi› fjölda fleirra daga sem eftir
eru af árinu frá fleim degi.
D‡rlaug