4
Skráðu í töfluna.
styttra en metri
um það bil metri
lengra en metri
skrúfjárn
Í einum metra eru ________________ sentímetrar.
Í einum metra eru ________________ desímetrar.
Í einum desímetra eru _____________ sentímetrar.
Teiknaðu nýja mynd af yddaranum. Stækkaðu myndina þannig að
2 sentímetrar á nýju myndinni samsvari 1 sentímetra á þeirri sem
fyrir er.
Smækkaðu myndina hér fyrir neðan þannig að 1 rúða á þinni mynd
samsvari 2 rúðum á þeirri sem fyrir er.
Metri
LÍNAN 7 Lota 1
1 metri
2:1