Línan 7 - page 22

22
Reiknaðu dæmin hér fyrir neðan á tvo ólíka vegu.
Leið 1
Leið 2
245 + 334
678 – 48
182 – 49
543 + 209
Búðu til sögu um dæmið 987 – 75.
Getur þú fyllt í talnaspjöldin þannig að sama sé
hvaða tvö spjöld eru tekin hafi þau alltaf eina tölu
sameiginlega?
Þú notar tölurnar 1–6.
Útreikningar eftir ýmsum leiðum
LÍNAN 7 Lota 2
Talnaspjöld
1 2 3 4 5 6
1 2 3 4 5 6
1...,12,13,14,15,16,17,18,19,20,21 23,24
Powered by FlippingBook