8
Sýndu skýrt hvernig þú ferð að því að komast að niðurstöðu.
Sigurbjörg prjónar vettlinga. Hún fitjar upp 68 lykkjur og
skiptir á fjóra prjóna. Getur hún skipt jafnt á prjónana?
Hve margar lykkjur verða á hverjum prjóni?
Sölvi fitjar upp 78 lykkjur í vettlinga. Hvernig getur hann skipt lykkjunum
á fjóra prjóna?
Hve mikið kemur í hvern hlut?
63 er skipt í þrennt
48 er skipt í sex hluta 25 er skipt í fimm hluta
LÍNAN 7 Lota 1
Margt þarf að reikna út
Jens á 30 . Hve margar
krónur á hann?
Hann skiptir peningunum milli
sín og tveggja félaga sinna.
Hve mikið fær hver?
Barði á 33 . Hann kaupir sér
kaffi í sjálfsala. Kaffibollinn kostar
30 krónur. Hve marga kaffibolla
getur hann keypt?
Sigvaldi á 50 . Á hann nóg fyrir
samloku sem kostar 289 krónur?
Ketill á 40 og 7 . Hann
notar 60 krónur á dag í strætó.
Hve marga daga endist það fyrir
fargjaldinu?