5
Skoðaðu myndirnar vel og mælikvarðann sem skráður er við hverja þeirra.
Mældu lengdirnar. Reiknaðu út raunverulegar lengdir.
Í kassanum eru 24 borðtenniskúlur. Andri, Freyr og Þór
skipta þeim jafnt á milli sín. Hve margar kúlur fær hver?
Salvör og Guðmundur eiga nokkra fugla saman. Guðmundur
er að flytja austur á Reyðarfjörð og skipta þau fuglunum jafnt
á milli sín. Salvör á að fá sjö fugla í sinn hlut. Hve margir eru
fuglarnir þeirra?
Úr einu formbrauði fást 16 brauðsneiðar.
Hve margar samlokur má búa til úr því?
Fjórir krakkar búa til nesti úr einu formbrauði.
Hvað fást margar samlokur á mann?
Í raun og veru
LÍNAN 7 Lota 1
1:10
1:20
1:100
1:5