11
Sagan segir að litlir fiskar séu étnir af stærri
fiskum. Þeir fiskar eru svo jafnvel étnir af enn þá
stærri fiskum. Þetta er sjálfsagt alveg satt.
Finndu út hve margir litlir fiskar komast í meðalstóra fiskinn. __________
Skoðaðu líka hve margir meðalfiskar komast í stóra fiskinn. __________
Hve mikið þurftu þau að borga?
Ólöf keypti 2 kg af ýsu og
1
kíló
af rækjum.
Eiður keypti
1
kíló af þorski,
1 kíló af ýsu og 2 kg af lúðu.
Andri Freyr keypti 2 kg af rækjum og 4 kíló af lúðu.
Fríða keypti 1
1
kíló af rækjum og 3 kíló af ýsu.
Fiskar
LÍNAN 7 Neysla
2
2
2