Línan 7 - page 18

18
Haltu áfram að skrá á talnalínuna.
0
Anna drekkur 7 bolla af kaffi á dag. Hver bolli tekur 2 dl.
Hve mikið kaffi drekkur hún á dag?
Lísa þarf að drekka 3 lítra af vatni á dag. Hún drekkur úr glasi sem
tekur 2 dl. Hve mörg glös þarf hún að drekka?
Fjalar drekkur gos úr flöskum sem taka lítra. Hann drekkur 5 flöskur
á viku. Bjarki drekkur gos úr hálfs lítra flöskum. Hann drekkur 3 flöskur
á viku. Hvor drekkur meira gos? Sýndu lausn þína á mynd.
Svanga músin
Finndu leið fyrir músina
gegnum völundarhúsið.
Hún má aðeins fara einu
sinni í hvert herbergi
en vill gjarnan fá allan
matinn.
LÍNAN 7 Lota 2
1
6
2
4
1
3
1
2
1
2
1
3
1
3
1
3
+
1
3
+
Anna les bók sem
er 24 blaðsíður.
Hún skiptir
lestrinum niður á
þrjá daga eins og
sýnt er í töflunni. Finndu
út hve margar blaðsíður hún
les hvern dag.
dagur
hlutfall
blaðsíðufjöldi
mánudagur
þriðjudagur
miðvikudagur
samtals
1
24
1...,8,9,10,11,12,13,14,15,16,17 19,20,21,22,23,24
Powered by FlippingBook