Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 9

7
Deildu til að at­huga hvort flú hef­ur marg­fald­að rétt.
a) 22 • 6
b) 44 • 3 c) 56 • 4
8
Í hvaða tölu deild­ir flú?
a) fiú deil­ir með 28 og færð svar­ið 30.
b) fiú deil­ir með 43 og færð svar­ið 2236.
c) fiú deil­ir með 58 og færð svar­ið 4176.
9
Hver gæti talan verið?
Nefndu minnst flrjár mögu­leg­ar töl­ur.
a) Ef ég deili í hana með 7 fæ ég 4 í af­gang.
b) Ef ég deili í hana með 9 fæ ég 3 í af­gang.
c) Ef ég deili í hana með 5 fæ ég 4 í af­gang.
J
Skiptu 460 körfu­bolta­mynd­um milli
a) 20 barna. Hvað fær hvert fleirra ­
marg­ar mynd­ir?
b) 25 barna. Hvað fær hvert fleirra ­
marg­ar mynd­ir?
Hvað eru marg­ar mynd­ir af­gangs?
c) 30 barna. Hvað fær hvert fleirra?
Hvað eru marg­ar mynd­ir af­gangs?
K
Hvað eru
a) 420 mín­út­ur marg­ar klukku­stund­ir?
b) 580 mín­út­ur marg­ar klukku­stund­ir?
c) 46080 mín­út­ur marg­ar klukku­stund­ir? Hvað eru flað ­
marg­ir sól­ar­hring­ar?
d) 32 klukkustundir margar mínútur?
e) 152 mínútur margar sekúndur?
7
Reikniaðgerðir
Marg­föld­un og deil­ing
eru and­hverfar að­gerð­ir.
Til að at­huga hvort ég
hef marg­fald­að rétt ­
get ég deilt.
T.d. 9
8 = 72, flá er ­
72 : 8 = 9
1,2,3,4,5,6,7,8 10,11,12,13,14,15,16
Powered by FlippingBook