7
Deildu til að athuga hvort flú hefur margfaldað rétt.
a) 22 • 6
b) 44 • 3 c) 56 • 4
8
Í hvaða tölu deildir flú?
a) fiú deilir með 28 og færð svarið 30.
b) fiú deilir með 43 og færð svarið 2236.
c) fiú deilir með 58 og færð svarið 4176.
9
Hver gæti talan verið?
Nefndu minnst flrjár mögulegar tölur.
a) Ef ég deili í hana með 7 fæ ég 4 í afgang.
b) Ef ég deili í hana með 9 fæ ég 3 í afgang.
c) Ef ég deili í hana með 5 fæ ég 4 í afgang.
J
Skiptu 460 körfuboltamyndum milli
a) 20 barna. Hvað fær hvert fleirra
margar myndir?
b) 25 barna. Hvað fær hvert fleirra
margar myndir?
Hvað eru margar myndir afgangs?
c) 30 barna. Hvað fær hvert fleirra?
Hvað eru margar myndir afgangs?
K
Hvað eru
a) 420 mínútur margar klukkustundir?
b) 580 mínútur margar klukkustundir?
c) 46080 mínútur margar klukkustundir? Hvað eru flað
margir sólarhringar?
d) 32 klukkustundir margar mínútur?
e) 152 mínútur margar sekúndur?
7
Reikniaðgerðir
Margföldun og deiling
eru andhverfar aðgerðir.
Til að athuga hvort ég
hef margfaldað rétt
get ég deilt.
T.d. 9
•
8 = 72, flá er
72 : 8 = 9