Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 11

Nei­kvæðar töl­ur
1
Rað­aðu töl­un­um eft­ir stærð?
20 57,8 –328 256 –10 32,35 – 5298
2
Hér sérðu hita­stig á mið­nætti og á há­degi í nokkrum ­
borg­um víðs veg­ar í heim­in­um einn sól­ar­hring í jan­ú­ar.
a) Hve mik­ill mun­ur var á hita­stigi á ­
mið­nætti og á há­degi á hverj­um stað?
b) Í hvaða borg er lægst­ur hiti?
c) En hæst­ur hiti?
d) Hve mik­ill mun­ur er á hæsta og ­
lægsta hita í töfl­unni?
e) Skráðu upp­l‡s­ing­ar úr d-lið á talna­línu.
3
Í frystikistu er með­al­hiti u.fl.b. –18 °C. ­
Í skóla­stofu er með­al­hiti u.fl.b. 21 °C. ­
At­hug­aðu hita­stig úti hjá flér. Reikn­aðu á talna­línu.
a) Hve mik­ill mun­ur er á hita­stigi í ­
skóla­stofu og í frystikistu?
b) En í skóla­stofu og úti?
c) Hve mik­ill mun­ur er á hita­stigi ­
í frystikistu og úti?
4
Einn lægsti hiti sem mælst hef­ur á jörð­inni er um ­
–89 °C, en flað var á Suð­ur­póln­um árið 1983.
a) Hve mik­ill mun­ur er á hita­stigi úti hjá flér ­
núna og á fyrr­nefndri mæl­ingu á Suð­ur­póln­um?
b) Hvað er langt síð­an flessi mæl­ing var fram­kvæmd?
E
Dag einn í des­em­ber mæld­ist hit­inn –7 °C. Næsta dag mæld­ist ­
hit­inn –1 °C. Hve mik­ill mun­ur var á hita­stig­inu?
9
Reikniaðgerðir
Borg
Hiti á mið­nætti
Hiti á há­degi
Berlín
–6 °C
0 °C
Chicago
–7 °C
–3 °C
London
5 °C
8 °C
Moskva
–21 °C
–13 °C
New York
–2 °C
–2 °C
Reykja­vík
2 °C
–1 °C
Sid­n­ey
18 °C
21 °C
Tokyo
–1 °C
5 °C
7
8
1...,2,3,4,5,6,7,8,9,10 12,13,14,15,16
Powered by FlippingBook