Neikvæðar tölur
1
Raðaðu tölunum eftir stærð?
20 57,8 –328 256 –10 32,35 – 5298
2
Hér sérðu hitastig á miðnætti og á hádegi í nokkrum
borgum víðs vegar í heiminum einn sólarhring í janúar.
a) Hve mikill munur var á hitastigi á
miðnætti og á hádegi á hverjum stað?
b) Í hvaða borg er lægstur hiti?
c) En hæstur hiti?
d) Hve mikill munur er á hæsta og
lægsta hita í töflunni?
e) Skráðu uppl‡singar úr d-lið á talnalínu.
3
Í frystikistu er meðalhiti u.fl.b. –18 °C.
Í skólastofu er meðalhiti u.fl.b. 21 °C.
Athugaðu hitastig úti hjá flér. Reiknaðu á talnalínu.
a) Hve mikill munur er á hitastigi í
skólastofu og í frystikistu?
b) En í skólastofu og úti?
c) Hve mikill munur er á hitastigi
í frystikistu og úti?
4
Einn lægsti hiti sem mælst hefur á jörðinni er um
–89 °C, en flað var á Suðurpólnum árið 1983.
a) Hve mikill munur er á hitastigi úti hjá flér
núna og á fyrrnefndri mælingu á Suðurpólnum?
b) Hvað er langt síðan flessi mæling var framkvæmd?
E
Dag einn í desember mældist hitinn –7 °C. Næsta dag mældist
hitinn –1 °C. Hve mikill munur var á hitastiginu?
9
Reikniaðgerðir
Borg
Hiti á miðnætti
Hiti á hádegi
Berlín
–6 °C
0 °C
Chicago
–7 °C
–3 °C
London
5 °C
8 °C
Moskva
–21 °C
–13 °C
New York
–2 °C
–2 °C
Reykjavík
2 °C
–1 °C
Sidney
18 °C
21 °C
Tokyo
–1 °C
5 °C
7
8