Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 12

6
Skráðu rétt merki milli taln­anna. < = >
a) 15 og –15 c) 0 og –5
e) 6 og 6,0
b) –12 og –9 d) 1 og –6
f ) –25 og 2,5
7
Reikn­aðu og not­aðu talna­línu.
a) 5 – 7
c) 5 – 2 – 3 – 1
e) – 7 – 8 + 4
b) –3 + 16
d) 16 + 3 – 16
f ) – 8 + 8 – 5
8
Skrif­aðu tölu sem er
a) 3 stærri en –3
c) 8 minni en 2
b) 6 minni en –6
d) 15 stærri en –5
9
Í töfl­una er skráð hita­stig í Stykk­is­hólmi kl. 12 á há­degi ­
eina viku í jan­ú­ar.
a) Hvaða dag var hit­inn lægst­ur?
b) Hver er með­al­hit­inn í Stykk­is­hólmi flessa viku?
J
Mælir­inn s‡n­ir –3°. Hvert verð­ur hita­stig­ið ef hit­inn
a) hækk­ar um 2°?
b) lækk­ar um 2°?
c) hækk­ar um 5°?
K
Finndu mis­mun­inn á
a) 2 og –2 b) 3 og –3 c) 4 og –1
L
Grím­ur skuld­ar Ragn­hildi 3500 krón­ur. ­
Hann fær síð­an lán­að­ar 4380 krón­ur hjá Ragn­hildi.
a) Hve mik­ið skuld­ar hann Ragn­hildi?
b) Hann fær greidd­ar 6000 krón­ur í laun sem ­
hann not­ar til að greiða upp í skuld sína við ­
Ragn­hildi. Duga pen­ing­arn­ir?
Ef ekki hve mik­ið skuld­ar hann Ragn­hildi flá?
10
Hringur 2
Sun.
Mán.
firi.
Mið.
Fim.
Fös.
Lau.
Hita­stig
–4 °C –2 °C 0 °C 1 °C –2 °C –1 °C 1 °C
Teikn­aðu talna­línu og s‡ndu
hvern­ig flú reikn­ar.
+4 –3
–3
0 1
1...,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11 13,14,15,16
Powered by FlippingBook