6
Skráðu rétt merki milli talnanna. < = >
a) 15 og –15 c) 0 og –5
e) 6 og 6,0
b) –12 og –9 d) 1 og –6
f ) –25 og 2,5
7
Reiknaðu og notaðu talnalínu.
a) 5 – 7
c) 5 – 2 – 3 – 1
e) – 7 – 8 + 4
b) –3 + 16
d) 16 + 3 – 16
f ) – 8 + 8 – 5
8
Skrifaðu tölu sem er
a) 3 stærri en –3
c) 8 minni en 2
b) 6 minni en –6
d) 15 stærri en –5
9
Í töfluna er skráð hitastig í Stykkishólmi kl. 12 á hádegi
eina viku í janúar.
a) Hvaða dag var hitinn lægstur?
b) Hver er meðalhitinn í Stykkishólmi flessa viku?
J
Mælirinn s‡nir –3°. Hvert verður hitastigið ef hitinn
a) hækkar um 2°?
b) lækkar um 2°?
c) hækkar um 5°?
K
Finndu mismuninn á
a) 2 og –2 b) 3 og –3 c) 4 og –1
L
Grímur skuldar Ragnhildi 3500 krónur.
Hann fær síðan lánaðar 4380 krónur hjá Ragnhildi.
a) Hve mikið skuldar hann Ragnhildi?
b) Hann fær greiddar 6000 krónur í laun sem
hann notar til að greiða upp í skuld sína við
Ragnhildi. Duga peningarnir?
Ef ekki hve mikið skuldar hann Ragnhildi flá?
10
Hringur 2
Sun.
Mán.
firi.
Mið.
Fim.
Fös.
Lau.
Hitastig
–4 °C –2 °C 0 °C 1 °C –2 °C –1 °C 1 °C
Teiknaðu talnalínu og s‡ndu
hvernig flú reiknar.
+4 –3
–3
0 1