Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 4

Sitt lít­ið af hverju
1
a) 78 : 2
d) 372 – 69
g) 46 • 14
b) 23 • 34
e) 102 : 3
h) 800 • 9
c) 693 + 359 f ) 842 – 476 i ) 248 : 4
2
Dag­n‡ og Ósk­ar búa til tvær háls­fest­ar. ­
fiau nota sex liti í hvora festi og raða ­
24 perl­um af hverj­um lit.
a) Hvað eru flað marg­ar perl­ur?
b) Hve marg­ar fest­ar geta flau búið til ­
úr 500 mis­lit­um perl­um?
3
fiau selja háls­fest­ar og fá 7900 kr. í sölu­laun í des­em­ber, ­
sem er 2870 kr. meira en flau fengu fyr­ir söl­una í nóv­em­ber.
a) Hver eru sölu­laun fleirra fyr­ir flessa tvo mán­uði?
b) fiau skipta laun­un­um jafnt á milli sín. Hve mik­ið fær hvort fleirra?
c) Hvað fá flau að með­al­tali í sölu­laun fyr­ir flessa mán­uði?
4
Dag­n‡ á 274 perl­ur til að búa til n‡ja háls­festi. ­
Hún á 150 blá­ar perl­ur, 70 eru rauð­ar og­
af­gang­ur­inn hvít­ar.
a) Ef hún b‡r til háls­festi úr 136 blá­um perl­um, ­
38 hvít­um og bæt­ir helm­ingn­um af rauðu ­
perlun­um inn í fest­ina til skrauts, hvað eru ­
flá marg­ar perl­ur í fest­inni?
Hún gef­ur tví­bura­systr­um sín­um perlurn­ar sem eft­ir eru.
b) Hvað fær hvor fleirra marg­ar perl­ur af hverj­um lit?
c) Geta flær skipt jafnt?
5
Hvað tákna bók­stafirn­ir í eft­ir­far­andi dæm­um?
a) 2 • 8 = 4 • x
d) m • 8 = 4 • 12
b) 10 • y = 2 • 40
e) 100 • 6 = 2 • n
c) 9 • 4 = 18 • z
f ) 90 • z = 4 • 900
2
Hringur 2
Reikn­aðu og s‡ndu ­
hvern­ig flú ferð að.
1,2,3 5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,...16
Powered by FlippingBook