Sitt lítið af hverju
1
a) 78 : 2
d) 372 – 69
g) 46 • 14
b) 23 • 34
e) 102 : 3
h) 800 • 9
c) 693 + 359 f ) 842 – 476 i ) 248 : 4
2
Dagn‡ og Óskar búa til tvær hálsfestar.
fiau nota sex liti í hvora festi og raða
24 perlum af hverjum lit.
a) Hvað eru flað margar perlur?
b) Hve margar festar geta flau búið til
úr 500 mislitum perlum?
3
fiau selja hálsfestar og fá 7900 kr. í sölulaun í desember,
sem er 2870 kr. meira en flau fengu fyrir söluna í nóvember.
a) Hver eru sölulaun fleirra fyrir flessa tvo mánuði?
b) fiau skipta laununum jafnt á milli sín. Hve mikið fær hvort fleirra?
c) Hvað fá flau að meðaltali í sölulaun fyrir flessa mánuði?
4
Dagn‡ á 274 perlur til að búa til n‡ja hálsfesti.
Hún á 150 bláar perlur, 70 eru rauðar og
afgangurinn hvítar.
a) Ef hún b‡r til hálsfesti úr 136 bláum perlum,
38 hvítum og bætir helmingnum af rauðu
perlunum inn í festina til skrauts, hvað eru
flá margar perlur í festinni?
Hún gefur tvíburasystrum sínum perlurnar sem eftir eru.
b) Hvað fær hvor fleirra margar perlur af hverjum lit?
c) Geta flær skipt jafnt?
5
Hvað tákna bókstafirnir í eftirfarandi dæmum?
a) 2 • 8 = 4 • x
d) m • 8 = 4 • 12
b) 10 • y = 2 • 40
e) 100 • 6 = 2 • n
c) 9 • 4 = 18 • z
f ) 90 • z = 4 • 900
2
Hringur 2
Reiknaðu og s‡ndu
hvernig flú ferð að.