Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 8

Talna­leik­fimi
1
Hvaða tveggja stafa tala sem er minni ­
en 50 hef­ur
alla
flessa eig­in­leika?
fiað má skipta henni jafnt í:
tvo hluta
sex hluta
flrjá hluta
níu hluta
fjóra hluta
tólf hluta
2
Reikn­aðu dæm­in með flví að helm­inga og tvö­falda töl­urn­ar.
a) 12 • 15 b) 18 • 35 c) 22 • 25 d) 45 • 14
3
Hvaða tala und­ir 100 hef­ur
alla
flessa eig­in­leika? ­
Hún hef­ur:
núll í af­gang ef deilt er í hana með tveim­ur
einn í af­gang ef deilt er í hana með flrem­ur
tvo í af­gang ef deilt er í hana með fimm
fjóra í af­gang ef deilt er í hana með sex
flrjá í af­gang ef deilt er í hana með sjö
sjö í af­gang ef deilt er í hana með níu
4
a) 810 : 9
c) 240 : 12
e) 960 : 8
b) 560 : 7
d) 270 : 3
f ) 995 : 5
5
Áætl­aðu hvert eft­ir­far­andi dæma er næst töl­un­um 200, 150, 100.
a) 882 : 9
b) 755 : 5
c) 1256 : 8
6
a) Finndu minnst 7 töl­ur sem ganga upp í töl­una 320.
b) Finndu aðra flriggja stafa tölu sem marg­ar töl­ur ganga upp í.
c) Berðu nið­ur­stöð­ur flín­ar sam­an við nið­ur­stöð­ur bekkj­ar­fé­laga flinna.
Hvað ein­kenn­ir flær töl­ur sem marg­ar töl­ur ganga upp í?
6
Hringur 2
Reikn­aðu og
s‡ndu hvern­ig
flú ferð að.
Töl­unni 33 má skipta ­
jafnt milli flrjá­tíu og flriggja
flví 1
33 = 33,
flriggja flví 3
11 = 33 ­
og ell­efu flví ­
11
3 = 33.
1,2,3,4,5,6,7 9,10,11,12,13,14,15,16
Powered by FlippingBook