Talnaleikfimi
1
Hvaða tveggja stafa tala sem er minni
en 50 hefur
alla
flessa eiginleika?
fiað má skipta henni jafnt í:
•
tvo hluta
•
sex hluta
•
flrjá hluta
•
níu hluta
•
fjóra hluta
•
tólf hluta
2
Reiknaðu dæmin með flví að helminga og tvöfalda tölurnar.
a) 12 • 15 b) 18 • 35 c) 22 • 25 d) 45 • 14
3
Hvaða tala undir 100 hefur
alla
flessa eiginleika?
Hún hefur:
•
núll í afgang ef deilt er í hana með tveimur
•
einn í afgang ef deilt er í hana með flremur
•
tvo í afgang ef deilt er í hana með fimm
•
fjóra í afgang ef deilt er í hana með sex
•
flrjá í afgang ef deilt er í hana með sjö
•
sjö í afgang ef deilt er í hana með níu
4
a) 810 : 9
c) 240 : 12
e) 960 : 8
b) 560 : 7
d) 270 : 3
f ) 995 : 5
5
Áætlaðu hvert eftirfarandi dæma er næst tölunum 200, 150, 100.
a) 882 : 9
b) 755 : 5
c) 1256 : 8
6
a) Finndu minnst 7 tölur sem ganga upp í töluna 320.
b) Finndu aðra flriggja stafa tölu sem margar tölur ganga upp í.
c) Berðu niðurstöður flínar saman við niðurstöður bekkjarfélaga flinna.
Hvað einkennir flær tölur sem margar tölur ganga upp í?
6
Hringur 2
Reiknaðu og
s‡ndu hvernig
flú ferð að.
Tölunni 33 má skipta
jafnt milli flrjátíu og flriggja
flví 1
•
33 = 33,
flriggja flví 3
•
11 = 33
og ellefu flví
11
•
3 = 33.