L
Reiknaðu og s‡ndu hvernig flú ferð að.
a) 90 : 15
b) 120 : 15
c) 360 : 15
M
Reiknaðu á sama hátt.
a) 64 : 16
b) 84 : 14
c) 90 : 18
N
Ína ekur bíl sínum 504 km á 7 klukkustundum.
Hver er meðalhraði bílsins?
O
Meðalhraði bíls er 60 km á klst.
a) Hve lengi er hann að aka 780 km?
b) Hringvegurinn er um 1380 km.
Hve lengi er bíllinn að fara hringveginn?
P
Reiknaðu á sama hátt.
a) 16 • 25
b) 55 • 14
c) 45 • 48
Q
Hvaða tákn á að vera í ?
a) 639 56 = 583
c) 411 5 = 2055
b) 883 152 = 1035
d) 883 731 = 152
R
Í versluninni Blómavinir seldust einn daginn
•
452 rósir á 250 krónur stykkið.
•
180 nellikur á 220 krónur stykkið.
•
45 tilbúnir blómavendir á
990 krónur vöndurinn.
Hver var heildarupphæð fless sem
seldist flennan dag?
8
Hringur 2
Ég get athugað hvort ég hef deilt rétt
með flví að endurtaka frádrátt.
T.d. 51 : 17 = 3 flví að:
51 – 17 = 34
34 – 17 = 17
17 – 17 = 0
35
•
18 = 35
•
2
•
9
?
?
?
?
411 + 72 = 483